Getum við aðstoðað?

Getum við aðstoðað?

Hreinsitækni ehf hefur yfir að ráða fullkomnasta og hljóðlátasta tækjaflota landsins þegar kemur að götusópun og götuþvotti. Við höfum áratuga reynslu í þrifum á götum, gangstéttum, bílastæðum, bílastæðahúsum, göngu- og hjólastígum, flugbrautum, vöruskemmum, bryggjum, skipum og athafnasvæðum fyrirtækja ofl.

Fá tilboð

Nýtt að frétta