Getum við aðstoðað?

Eru vorverkin framundan?

Hreinsitækni ehf hefur yfir að ráða fullkomnasta og hljóðlátasta tækjaflota landsins þegar kemur að götusópun og götuþvotti. Við höfum árauga reynslu í eru notaðir við að sópa götur, gangstéttir, bílastæði, bílastæðahús, göngu- og hjólastíga, flugbrautir, vöruskemmur, bryggjur, athafnasvæði fyrirtækja ofl.

Fá tilboð

Nýtt að frétta