Til baka

Hreinsitækni ehf býður upp á söfnun á úrgangsolíu frá verkstæðum, skipum og fleiri stöðum sem þurfa að losna við slík spilliefni. Bílarnir eru sér útbúnir fyrir svona vinnu og er bifreiðastjórum gert skilt að gangast undir sérstök námskeið til að flytja viðkomandi spilliefni. Hreinsitækni ehf hefur líka sérhæft sig í hreinsun birgðatanka hvort heldur sé olíu, bensín, svartolíu o.s.frv.