Til baka

Ruslasugur eru með sogbarka og ryksuguhaus að framan. Mjög hentugar í að hreinsa rusl af m.a. opnum grassvæðum, af miðeyjum, af einkalóðum, með girðingum, úr trjábeðum, opin svæði eftir útihátíðar ofl. Ruslasugan er flutt á kerru á milli staða, en keyrir síðan um svæðið sem á að hreinsa. Afkastageta tækisins er mikil og innfalið í verði er förgun sorps sem hreinsað er.