Hreinsitækni ehf býður upp á snjóruðning og söndun á gangstéttum og gönguleiðum.

Til baka

Fyrirtækið útvegar sand, salt eða saltblandaðan sand, allt eftir óskum kaupanda. Þá býður fyrirtækið upp á tvo sand- og saltdreifara á pallbifreiðum sem eru hentugir á bílastæði, aðkomur, hjóla- og göngustíga, skóla- og einkalóðir ofl.
Bifreiðin er fljót í förum og hægt er að stilla magn og breidd dreifingar.Þannig má dreifa frá 2 metrum upp í 8,5 metra breidd allt eftir verkefni hverju sinni. 

 

Heyrðu í okkur í síma 567-7090 eða fylltu út hér tilboðsbeiðni