Til baka

Stéttasópar eru hentugir til að sópa auk gangstétta, bílastæði, bílastæðahús, göngu- og hjólreiðastíga, þröng port ofl. Sóparnir eru búnir sóparm til að ná úr kverkum, úr öllum hornum ofl. Sóparnir eru liðstýrðir sem gerir þeim auðveldara að nálgast verkefnið við erfiðar aðstæður. Sóparnir eru ekki þungir sem gerir þeim kleift að sópa iðnaðargólf og fleira. Sópurinn er um 135 cm á breidd og 185 cm á hæð sem gerir aðgengi auðvelt.