Til baka

Hreinsitækni ehf hefur til umráða tvo mjög öfluga þurrsugubíla. Yfirbygging bílanna var smíðuð í Rotterdam. Heildarrúmtak geymis er 18 rúmmetrar. Sogdælan afkastar 8020 rúmmetra per klst., mesti þrýstingur 1,2 bar, mesti sogkraftur 950 mBar. Sogbarakar eru frá 8 tommu og minni og geta sogið niður á 45 metra. Bifreiðin er ætluð til að sjúga og/eða blása bæði þurrum og blautum efnum s.s. súráli, sementi, möl, grús, sandi, spænir ofl.