Hreinsitækni er leiðandi fyrirtæki á Íslandi í gatnasópun

Til baka

Hreinsitækni hefur yfir að ráða öflugasta flota landsins þegar kemur að gatnasópun.  Fyrirtækið þjónustar Vegagerðina ásamt mörg af stærstu sveitarfélög landsins sbr. Reykjavík, Kópavog, Akureyri, Garðabæ, Mosfellsbæ svo eitthvað sé nefnt.