Hreinsitækni hefur um árabil safnað úrgangsolíu úr skipum, af verkstæðum og víða annars staðar sem úrgangsolí fellur til.  Fyrirtækið hefur yfir að búa 2 sérhæfðum bílum til að safna olíunni.

Olíunni er dælt í tank og flutt í sérstakan geymi sem staðsettur er í Örfirisey, þaðan er hús svo flutt erlendis.

Til baka