Hreinsitækni útvegaði Reykjavíkurborg fjölmörg tæki eftir hvern tónleikadag.  Hreinsitækni hóf störf eldsnemma að morgni eftir hvern tónleikadag.  Flotinn samanstóð af 2 stórum götusópum, tveimur gangstéttasópum, einsum vatnsbíl og einni ruslasugu.  Oftast hófum við störf um kl 05 að morgni en vegna útskriftar HÍ á laugardeginum þurftu menn að hefja störf kl. 04:00.  Vegna veðurs var ruslið í minni kantinum þetta árið en oft hefur ruslið verið meira. 

Hér má sjá fleiri myndir frá hreinsuninni Secret solstice