Árlega vorhreinsun gatna og göngustíga er hafin.

Þjónusta Hreinsitækni við Reykjavíkurborg, Kópavogsbæ og Mosfellsbæ er komin á fullt og gengur vel. 

Athuga þarf að á flestum stöðum er byrjað á grófsópun til að ná sem mestum sandi og drullu - farið er síðan aftur á sama til að klára verkið. 

Ýmsar upplýsingar um verkáætlun og hvenær hreinsað sé í þeirra götu má finna á vefsíðum bæjarfélaga.

Þjónusta við ólíka hópa

Hreinsitækni tekur einnig að sér að sópa fyrir einstaklinga, húsfélög og fyrirtæki.

Ef þú vilt fá frekari upplýsingar, smelltu þá hér á hnappinn  Hafa samband