Hreinsitækni sinnir samfélagslegum skyldum sínum og styður við bakið á fjölmörgum góðum málefnum.

Öllum er frjálst að sækja um styrk en vegna fjölda beiðna er því miður ekki hægt að verða við öllum beiðnum. Við veitum völdum verkefnum og viðburðum styrki og er áhugasömum bent á að senda póst á netfangið styrkir@hrt.is 

...eða fylla út umsókn hér að neðan

Umsókn um styrktarbeiðni

 

 bill