Tæming rotþróa.

Við tæmingu rotþróa eru notaðir svokallaðir endurvinnslubílar.

Tæming fer þannig fram að barki er dreginn út frá bílnum og seyra soguð úr rotþró.  Sérstöku efni (polymer) er síðan blandað við seyruna í bílnum sem skilur seyruna frá vatninu. Vatninu er svo skilað til baka í þrónna en fasta efnið verður eftir. Er þetta gert svo rotnun haldi áfram og ekki þurfi að setja rotnunarefni í þró að tæmingu lokinni.
Fastaefninu (seyrunni) er síðan losað á viðurkenndan losunarstað.

Einnig er hægt að tæma þrær alveg ef t.d skipta þarf um þró.
Í þeim tilvikum er vatninu auðvitað ekki skilað til baka.

Previous
Previous

Veggjakrots- og tyggjóhreinsun

Next
Next

Snjómokstur og hálkuvarnir