Hreinsun lagna

Hreinsitækni hefur yfir að búa öflugasta flota dælubíla á Íslandi.

Hreinsun á lögnum fer fram með háþrýstislöngu sem búin er sérstökum hreinsispíss.

Sogbarki sýgur upp það efni sem losnar við hreinsunina, hvort sem það er grjót, möl eða rætur. Efnið sem sogast upp í bílinn er svo í framhaldinu losað á viðurkennda losunarstaði.

Einnig er hægt að fræsa og fjarlægja minni rætur úr lögnum með dælubíl, en ef um ræða stórar rætur getur þurft að kalla til sérstakan fræsarabíl.

Previous
Previous

Þvottur/olíuslys

Next
Next

Minni holræsabíll